Tölvugerði
Tölvuþjónustan þín
Hafa samband

Bitdefender

Bitdefender

Total Security 2017

  1. Bitdefender gengur á PC, macOS og Android.
  2. Hægt er að stjórna vírusvörninni í gegnum netið.
  3. Wifi security advisor eykur öryggi á opnum nettengingum.

Tölvugerði office 365

Office 365 er einn flottasti hugbúnaðurinn á markaðnum í dag fyrir tölvupóstþjónustu. Office 365 býður uppá mikinn sveigjanleika hvað vinnuumhverfi varðar. Ef þú vilt kynna þér Office 365, skoðaðu þá hvað takkinn hefur að segja.

Meira

tolvugerdi þjónustar Ópus allt

Við höfum þjónustað ÓpusAllt hugbúnaðinn undanfarin ár. Sérfræðiþekking á innviðum kerfisins, uppfærslu vélbúnaðar og annar rekstur kerfisins er allt eitthvað sem okkar fólk sérhæfir sig í.

Meira

Tölvugerði afritun, orugg gögn, gagnaöryggi

Við bjóðum uppá örugga leið í afritun gagna þar sem gögnin þín eru geymd á öruggum stað innanlands. Ef þú vil kynna þér afritunartökuna nánar, ekki hika við að ýta á takkan.

Meira