Við höfum þjónustað ÓpusAllt hugbúnaðinn allt frá því hann kom fyrst út. Sérfræðiþekking á innviðum kerfisins, uppfærslu vélbúnaðar og annar rekstur kerfisins er allt eitthvað sem okkar fólk sérhæfir sig í.

tolvugerdi þjónustar Ópus allt


Tölvugerði office 365

Það er ekki að ástæðulausu að office 365 er ein vinsælasta tölvupóst lausnin fyrir fyrirtæki í dag. Microsoft er leiðandi á sviði hugbúnaðargerðar og Office 365 er þar engin undantekning. Með Office 365 er skrifstofan þín komin í skýið, það einfaldar starfsfólkinu þínu að deila gögnum sín á milli hvort sem það eru Word skjöl eða dagatal. Office 365 er með fullkomna ruslpóst síu og vírusvörn. Office 365 vinnur vel með snjalltækjum hvort sem það er Android eða iOS (iPhone).

Við viljum spjalla við þig, ef þú vilt ræða Office 365 eitthvað nánar, ekki hika við að hafa samband.


Í daglegum rekstri fyrirtækja verður til ógrynni af gögnum sem oft eru vanmetin. Með Crystal report gefst stórum og smáum fyritækjum kostur á að nýta þessi gögn. Veist þú hvaða vörur seldust mest í síðasta mánuði eða sala hvaða vöru dróst mest? Með Crystal report er hægt að fá þessar upplýsingar. Kerfið gerir okkur kleift að hanna skýrslurnar fyrir þitt tölvukerfi.

Ef þú vilt vita meira um Crystal reports, hafðu samband.


Timaskráningarkerfi Tölvugerði

Time Clock MTS er nútíma tímaskráningar kerfi, þetta er vel skalanlegt kerfi sem þýðir að það hentar vel inní allar gerðir fyrirtækja. Kerfið er ódýrt og auðvelt í viðhaldi. Við hjá Tölvugerði höfum reynslu og þekkingu á kerfinu sem nýtist vel í uppsetningu og viðhaldi. Kerfið er selt í áskriftarmódeli með mánaðar greiðslum