Við gerum okkur grein fyrir því að lítil og millistór fyrirtæki geta ekki rekið sína eigin tölvudeild, það getur komið niður á daglegum rekstri ef mikil handavinna á sér stað sem hægt er að gera sjálfvirka í tölvum. Við sérhæfum okkur í að leysa þessi mál. Sama hvort verkið er stórt eða smátt, þá hentar það vel.

Tövugerði logo


Tölvugerði bíður uppá heildstæðar lausnir í netkerfum.
Allt frá símakerfi yfir í hysingum á vefþjónustum.
Við fynnum lausnina saman, endilega hafðu samband.


Með okkar lausnum í netafritun, færðu afritun á þeim gögnum sem skipta þig mestu máli. Afritunartakan er sjálfvirk og er framkvæmd margoft á sólahring, án þess að endanotandinn verði var við nokkuð. Afritunin er svo kölluð incremental backup sem þýðir að aðeins er tekinn sá hluti af gögnunum sem breytast. Gögnin eru síðan geymd á öruggan hátt innanlands, það einfaldar endurheimtingu gagna og eykur hraðan á afritatökunni.


Tölvugerði afritun, orugg gögn, gagnaöryggi


 

Tölvugerði Simple Help

 

Simple-help gerir okkur kleift að aðstoða viðskipta vini okkar hvar og hvenær sem er. Á einfaldan hátt fáum við aðgang að tölvunni þinni í gegnum netið.


Val á búnaði skiptir miklu máli við aðstoðum okkar viðskiptavini við val á búnaði og útvegum búnaðinn á góðum kjörum. Við höfum samband við alla helstu byrgja og fáum verð í búnað og vinnum síðan með viðskiptavini okkar til að finna bestu lausnina með tilliti til kostnaðar og afkasta.

Ef þú ert að opna nýjan rekstur eða þarft að endurnýja tölvukerfin hjá þér þá hvetjum við þig til að hafa samband við okkur og við finnum hæfa lausn í sameiningu.

Dæmi um búnað sem við getum útvegað