Nýtt bókhalds og sölukerfi

Windows eða macOS

Með Uniconta skiptir það ekki máli, Uniconta leggur áherslu á sveigjanleika þannig aðlagast kerfið að þínum þörfum.

Gagnaöryggi

Með Uniconta eru gögnin þín ávalt örugg, þú vinnur á þinni tæki en gögnin eru vistuð á öruggan hátt í skýið. Notendur okkar þurfa ekki að hafa áhyggur af öryggisafritun.

 

Áhyggjulausir tímar frammundan

Sveigjanleiki og sérþarfir

Einfalt er að bæta við reitum og töflum eftir þörfum. Fullkomin vefþjónusta með samþættingarmöguleika við hin ýmsu kerfi.

Viðskiptagreind

Með tengingum við PowerBI og Excel færð þú betri yfirsýn yfir rekstur fyrirtækisins.

Með sveigjanleika mætum við þínum þörfum

Við erum hér til að þjónusta þig,

hafðu samband.