Vafrakökur

Við hjá tölvugerði notum vafrakökur, hér má fynna upplysingar um vafrakökur. Vafrakökur eru almennt notaðar til að bæta upplifun notendans á netinu. Vafrakökur eru ekkert annað en textaskrá sem geymir upplysingar á tölvu notendans. Þessi skrá er síðan send yfir á netþjón heimasíðunar sem verið er að heimsækja. Þessi kaka inniheldur meðal annars upplysingar um hvað var búið að setja í körfu í netverslun, styllingar sem notandinn var búinn að velja og margt fleyrra. Ef þú vilt ekki að vafrinn haldi utanum kökur fyrir þessa vefsíðu eða aðrar þá er hægt að breyta styllingum í vafranum. Góðar leiðbeningar um það hvernig er best að breyta þessum styllingum í öllum helstu vöfrum má finna hér.

Ef óskað er eftir frekari upplysingum ekki hika við að hafa samband.

Hafa samband